$ 0 0 Ég er komin í svo mikið jólaskap! Tók saman nokkrar jóla myndir sem ég er búin að vera safna í tölvuna mína…Mér finnst gaman að skoða interior myndir á netinu og safe-a þeim oft til að fá innblástur. Eigið þið ykkur uppáhalds jólaskraut?