Chili kjúklingaréttur með gulum baunum og sætum kartöflum
Þessi réttur er mjög einfaldur og góður, það fyrsta sem ég gerði var að skera niður sætar kartöflur og steikja uppúr olíu, salti og pipar. Svo setti ég kartöflurnar í eldfast mót og inní ofn. Næst...
View ArticleJólagjafa hugmyndir fyrir hann
Ég setti saman nokkra hluti sem tilvaldir eru í jólapakkann handa herranum. Ég hef oft lent í vandræðum með að finna jólagjafir og afmælisgjafir handa Andrési en um leið og ég gaf mér tíma til að...
View ArticleBlúndur-íslensk hönnun
Eikin mín eignaðist þessa yndislegu ullar slá á dögunum, ég verð að segja að ég hef sjaldan orðið ástfangin af klæðnaði en þessi slá setur punktinn yfir i-ið. Plús það hvað krökkunum finnst skemmtilegt...
View ArticleJóla innblástur
Ég er komin í svo mikið jólaskap! Tók saman nokkrar jóla myndir sem ég er búin að vera safna í tölvuna mína…Mér finnst gaman að skoða interior myndir á netinu og safe-a þeim oft til að fá innblástur....
View ArticleHeimsins bestu stutterma samfellurnar
Mig langar að sýna og segja ykkur frá mínum allra uppáhalds stutterma samfellum. Ég er búin að kaupa alveg örugglega flest allar týpur sem í boði eru og einu stutterma samfellurnar sem mér finnst...
View ArticleGlov – farðinn af með vatni!
Ég fékk svo æðislega gjöf senda til mín frá Glov á Íslandi um daginn sem innihélt nýjar vörur sem eru algerlega að slá í gegn um þessar mundir. Pakkinn innihélt hinn magnaða Glov hanska sem er til þess...
View ArticleHygge ferð til Köben
Síðasta föstudag skellti ég mér í langþrátt mömmufrí og flaug til Köben. Þar býr systir mín ásamt manninum sínum, en hún átti einmitt afmæli á sunnudeginum, svo ég fékk að halda upp á það með þeim sem...
View ArticleJóladressið í ár
Ég var einstaklega heppin á dögunum þegar ég fór í jólapartý hjá Bestseller sem rekur m.a. Vero moda, Only, Vila, Name it og Jack and Jones. Gestirnir fengu að snúa lukkuhjóli og gátu unnið gjafabréf...
View ArticleEinstök glerlist sem á engan sinn líka
Í vikunni fór ég í Húsgagnahöllina og nældi mér í nokkra fallega hluti frá merkinu IVV sem sjá má á myndinni hér að ofan. Þessar fallegu vörur eru hannaðar og framleiddar í Toskana á Ítalíu. Hönnunin...
View ArticleGlimmer og pallíettur um hátíðarnar
Glys og glamúr er nú venjulega einkennandi fyrir jólahátíðina, sérstaklega þá kannski áramótin. Verslanir eru núna uppfullar af fallegum jólafötum og þar eru pallíettur, glimmer, flauel og pífur...
View ArticleÓskalistinn minn
Ég er eitt mesta jólabarn landsins og þó víðar væri leitað svo ég er vægast sagt orðin spennt, enda styttist ansi hratt í jólin. Mér finnst samt alltaf verða erfiðara með hverju árinu að gera jólagjafa...
View ArticleMac x Mariah Carey
Færslan er ekki kostuð. Á skalanum 1-10 hversu spennt ég er yfir nýju Mac línunni er ég sirka 15. Frá því að ég sá fyrst fréttir um samstarfi Mac og Mariah Carey þá hef ég verið að bíða eftir því að...
View ArticleName it náttföt-Fullkomin í jólapakkan
Við fjölskyldan áttum virkilega kósý helgi saman, Jóel sonur hans Árna míns kom til okkar og við héldum saman litlu jól ásamt tengdó. Bríana elskar svo að hafa stóra bróður hér heima að greyið...
View ArticleLeyfum ekki öfgunum að skyggja á jólahátíðirnar
Sem betur fer þá hef ég tekið eftir að fólk er átta sig á út á hvað aðventan og jólahátíðirnar ganga út á. En það er samt sem áður miklar öfgar í gangi og fyrir mér þá minnir þetta svo á gamla tímann....
View ArticleLakrids by Johan Bulow smákökur
Þessar smákökur eru mínar uppáhalds. Kannski fyrir utan Sörur samt, en þær eru og verða alltaf bestar En ég hef bakað þessar kökur í nokkur ár núna og þær eru orðnar ómissandi á jólunum í minni...
View ArticleLitur ársins 2017
Alþjóða stofnun Pantone hefur valið lit ársins 2017 og er hann nú þegar orðinn áberandi í hönnun og tísku enda mjög fallegur litur. Liturinn kallast Greenery og er gul-grænn, bjartur og ferskur. Við...
View ArticleIlmandi heimili með gullfallegum ilmolíulampa
Mig hafði lengi dreymt um að eignast svona ilmolíulampa og lét loksins verða að því að fá mér einn svoleiðis. Ég fór í búðina til þeirra í Keflavík til að skoða úrvalið og ég er að segja ykkur það að...
View ArticleBesta minningin: Að fá pabba heim fyrir jólin
Ég settist niður fyrir framan tölvuna og fór að hugsa hvað ég ætti að skrifa um, hugurinn reikaði að sjálfsögðu og ég fór að hugsa um jólin og jólaminningarnar mínar. Talandi um að vera mikið jólabarn...
View ArticleNew in – Mac x Mariah Carey
Ég var svo heppin að fá smá pakka frá Mac um daginn með PR samples af tveimur vörum úr Mariah Carey línunni, en hún kom einmitt í búðir í dag. Vörurnar eru því bara í hefðbundnum Mac umbúðum en ekki...
View ArticleEiga jólasveinarnir að ala upp börnin?
Ég hef svosem aldrei haft sterka skoðun á þessu með að jólasveinninn gefi óþekkum börnum kartöflu í skóinn. Þetta var notað á mig sem barn, ég fékk einu sinni kartöflu í skóinn og það hafi engin...
View Article