Fæðingarsögur mínar -að vera keisaramamma
Áður en að ég varð mamma var ég alltaf búin að sjá fyrir mér að það væri ekki séns að ég myndi fæða barn með gatinu þarna niðri, ég bara einhvernveginn vissi að ég myndi enda í keisara. Ég skil ekki af...
View ArticleNýtt, hlýtt og kósý fyrir veturinn
Ég fór í Vero moda á föstudaginn og nældi mér í eina æðislega peysu, hún er virkilega hlý og mjúk sem hentar kuldaskræfum eins og mér mjög vel, auk peysunnar fékk ég mér trefil og vettlinga, en þetta...
View ArticleBesti og erfiðasti tími ársins
Þá er þessi dásamlegi tími ársins senn að renna upp. Aðventan og jólin með öllu sem þeim fylgir. Ég hef alltaf verið algjört jólabarn. Finnst þetta yndislegasti tími ársins og er sammála því sem segir...
View ArticleI am Happy barnavöruverslun – viðtal
Síðustu ár hafa margar nýjar barnavöruverslanir skotið upp kollinum. Við foreldrarnir fögnum því að sjálfsögðu, þó að buddan sé kannski ekki á sama máli Þið sem fylgið okkur á Snapchat (fagurkerar)...
View ArticleStafastuð- nýtt íslenskt spil fyrir börn – Gjafaleikur!
Stafastuð – frá A til Ö er nýtt íslenskt stafaspil fyrir börn sem hjálpar þeim að læra stafina á skemmtilegan hátt. Spilið er samvinnuverkefni þeirra Báru Bransdsdóttur og Eyrúnar Pétursdóttur....
View ArticleYndisfagra Maí
Ég fer oft ein með sjálfri mér í fallegar verslanir til þess eins að njóta og skoða fallegar vörur. Í þessum ferðum mínum þá finnst mér best að fara í þessar minni verslanir, það er eitthvað við þær…...
View ArticleInstagram vikunnar
Ég elska Instagram og mér finnst oft voða notalegt að skoða fallega Instagram aðganga hjá öðrum. Uppáhaldið mitt eru falleg heimili og ég er algjör sökker fyrir scandinavískum heimilum. Ég ætla að...
View ArticleSjúklega góð snickers kaka fyrir helgina
Ég er ein af þeim sem elska súkkulaði og hnetur sem hafa bundist í hjónaband og verða að einhverri dásemd sem bráðar í munni. Ein af minum uppáhalds kökum er án efa Snickers kakan sem hún Dröfn hjá...
View ArticleJOHA ullarföt á börnin
Mér finnst eiginlega alveg nauðsynlegt að eiga góð ullarföt á börnin mín þegar kólna fer úti, á veturnar klæði ég þau alltaf í ullarföt innanundir þeirra venjulega klæðnað. Flestir vita að ullin...
View ArticleAfmælisleikur!
Þegar við enduropnuðum síðuna ákváðum við strax að við vildum vera með stóran og flottan gjafaleik. Í öllum hasarnum sem fylgdi því að opna síðuna aftur eftir miklar breytingar gleymist að við höfðum...
View ArticleDásamleg jólaföt frá Name it
Þar sem jólin okkar verða frekar óvenjuleg og við eflaust mikið á ferðinni að þá kaus ég að velja þægileg jólaföt á börnin mín. Ég fór í Name it og valdi þessi fallegu föt, úrvalið var virkilega gott...
View ArticleFörðun hjá MAC
Fyrir nokkrum vikum var ég svo heppin að vera boðið að koma í förðun hjá Mac, en ég hafði aldrei áður prófað að fara þangað í förðun svo ég var ótrúlega spennt fyrir þessu boði. Ég skellti mér upp í...
View ArticleNý vefverslun – Eyrin
Færslan er ekki kostuð á neinn hátt. Nýlega opnaði ný vefverslun sem heitir Eyrin. Ég má til með að deila þessari skemmtilegu verslun með ykkur því hér ættu allir fagurkerar að finna eitthvað við sitt...
View ArticleMikill blóðmissir í fæðingu – mín reynslusaga
Árið 2012 eignaðist ég frumburð minn hann Tómas sem kom nánast á settum degi , bara þremur klukkutímum “of seint ” Meðgangan gekk rosalega vel, mér leið mjög vel og allt eins og það átti að vera. Ég...
View ArticleHvað ætlaru að verða þegar þú verður stór?
Ég verð 28 ára gömul eftir 10 daga og ég hef ekki hugmynd um hvað ég ætla að vera þegar ég verð stór. Ég er samt löngu orðin stór, er það ekki? Ég er búin að vera í skóla síðan ég byrjaði í 1. bekk,...
View ArticleNýtt frá Rimmel – The Only 1 Matte
Einhverjir muna kannski eftir því, en í sumar gerði ég færslu um The Only 1 varalitina frá Rimmel, en færsluna getið þið fundið hér. Núna er komin ný mött útgáfa af þessum varalitum og ég gæti ekki...
View ArticleEkki gefa innantóm hrós
Öll höfum við þörf fyrir að fá hrós, sérstaklega frá þeim sem standa okkur næst. Við sækjumst eftir því að fá viðurkenningu á því sem við gerum, það eykur sjálfstraust okkar og vellíðan. Börn eru alveg...
View ArticleBlack Friday í I am Happy
Margar verslanir ætla að taka þátt í Black Friday á morgun og bjóða upp á flotta afslætti og tilboð. Ég ætla reyndar að skella mér til Köben á morgun og ætla því nýta mér afslættina sem verða í boði...
View ArticleAð fá skilning frá sínum nánustu er oft erfitt
Að fá skilning frá sínum nánustu þegar maður á erfitt er allt annað en sjálfsagt! Það er mjög algengt að nánasti aðstandandi viti ekkert hvernig þér líður og viti ekki hvernig það er að glíma við...
View ArticleGeggjuð svört úlpa með bleiku loði frá Vero Moda
Ég hafði aldrei átt úlpu sem ég hafði verið ástfangin af. Hef alltaf verið algjör úlpuperri og hef átt mjög margar og elska að vera í úlpu, það er eiginlega hálf vandræðalegt hvað ég er oft í úlpu og...
View Article